7,7
Umsagnareinkunn
Sundurliðun einkunnar
Hreinlæti
8,0
Þægindi
6,9
Staðsetning gististaðar
8,6
Aðstaða
7,0
Starfsfólk
8,3
Verðgildi
7,7
Umsagnir
is
Umsagnareinkunn
6,7
15. september 2016
Þokkalegt Hótel fyrir lítinn pening.
Baðherbergið var mjög lítið og þröngt.
Herbergið var þokkalegt. Morgunmatur var góður. Vinalegt starfsfólk. Skemmtileg aðstaða úti í garði fyrir framann móttökuna. Frábær staðsetning.